Sparta

                    Leirdals Elju Yrja - Sparta

 
Kyn:
Tík

Ræktandi:
Leirdals

Eigandi:
Þórdís María Hafsteinsdóttir


Augnskoðun:
Clear

Litur:
Grá og hvít
Brún augu

HD:
HD -A


Fædd:
09.07.09

Hæð:
53 cm

Leirdals Elju Yrja er undan BISS-2 Múla Ynju og Bedarra Scipio Africanus. 
Afi hennar er 
MBIS/BISS/BPIS C.I.B. NORD/FIN/N/DK/EE CH NOW-06 FIW-06 FIW-07 FIW-08 NOW-09 SEW-10 FIW-10 HeW-10  Escipion El Africano De Ciukci.


Leirdals Elju Yrja eða Sparta eins og hún er kölluð í daglega lífinu er í eigu Leirdals ræktunar en Sparta býr hjá Alexöndru Björgu Eyþórsdóttur og verður þar í fóstri. 
Við erum einstaklega ánægð með að Alexandra fósturmamma er partur af Leirdals genginu.  

Sparta hefur lokið Grunnnámskeiði Hundalífs með 94/100 stig. 
Hún hefur lokið Hundafimi námskeiði HRFÍ með framúrskarandi árangri.
Hún hefur einnig keppt fyrir hönd Siberian Express á Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands í 5 km sleðadrætti með Ynju, Jaka og Rökkva.
Kúskur var fósturmamma Spörtu hún Alexandra.
Sparta hefur einnig tekið þátt í beituhlaupi Mjóhundadeildar HRFÍ að gamni.

Sparta er með einstaklega góða skapgerð og vill allt fyrir mömmu sína gera. Sparta hefur verið dugleg að draga Alexöndru á sleða, hjóli og línuskautum. 
Hún hefur verið sýnd með góðum árangri eins og sjá má hér fyrir neðan.
Sparta hefur átt 1 got hjá okkur og erum við ofboðslega spennt fyrir hvolpunum hennar.  


Sparta á hreyfingu 2012 ( komin 5 vikur á leið með hvolpana sína)


Ættbók / Pedigree:


Afkvæmi / Progeny:
Sired by Hulduheims Skjöldur
Leirdals Hallgerður Langbrók
Leirdals Þorgerður Brák
Leirdals Víga Hrappur
Leirdals Hrafna Flóki
Leirdals Galdra Héðinn


Sýningarárangur:

26th February 2012 (International Show in Reykjavík, Iceland)
Breed Judge: Rafael Malo Alcrudo

Open Class:
Excellent

Critique:

Fem. f subst. Expr. head
Neck could be slightly longer
G.bone Could be more angul. in front
Exc coat quality
Chest v high, Free Mover 

20th November 2011 ( International Show in Reykjavík, Iceland)
Breed Judge: Blaz Kavcic (Slovenia)

Open Class
Excellent
2nd place
CK

Best Bitch of Breed
2nd place
Res. CACIB

Critique:

Good type and size, Very nice head. Good Neck. Topline and Body. A bit unstable at loins. Coat on hindlegs a bit longer. Good angulations. Movements of med. balance 


27th Agust 2011 (International Show in Reykjavík, Iceland) 
Breed Judge: Jos De Cuyper (Belgium)

Open Class 
Very Good

Critique: 

"2 years old. G.type. Nice head, feminin. Strong neck, weak topline. Tail well set. Normally angul overall. G.deapth of breast. Little round in ribbing. Loins could be stronger. Straight forelegs. Correct bone. Moves with drive. Tail nearly curling."

4th June 2011 (International Show in Reykjavík, Iceland)
Breed Judge: Unto Timonen ( Finland ) 

Intermediate Class: 
Excellent
2.place
CK 

Critique: 

"Well balanced female with strong bone. Beautiful head, well set ears. Good neck, Enough angulations in front. Excellent body and topline. Well angulated hocks. Good side movements. Toes a little inward in front."

27th February 2011 (International Show in Reykjavík, Iceland)
Breed Judge: Francisco Salvador Janeiro ( Portugal ) 

Intermediate Class: 
Excellent

Critique: 

"VG type. G prop in head. Elegant neck. VG ang. Vg movements" 

21th November 2010 (International Show in Reykjavík, Iceland)
Breed Judge: Wera Hubenthal (Norway)

Intermediate Class:
Excellent 

Critique:

"16 months old. Fem head. Blind on one eye. Exc neck, VG body, Topline could be stronger. Nice bones, Normal angul. Moving very well, Quite long coat. Exc temperment" 

28th Agust 2010 ( International Show in Reykjavík, Iceland)
Breed Judge: Sigríður Pétursdóttir (Iceland)

Junior Class:
Excellent 

Critique:
 "myndarleg kvenleg tík, m/ fallegan svip og góða byggingu. Góð hlutföll, heldur hátt ásett skott, hátt borið. Hreyfingar mjög góðar."

("Good looking feminin female. With beautiful look and good structure. Well build. a bit high tail, Moves very well" ) 

5th-6th June 2010 (National Show in Reykjavík, Iceland)
Breed Judge: Paul Stanton ( Sweden )

Junior Class:
Very Good
4thplace 

Critique:
"Elegant, but to low in legs. Good feminin expr. Exc eyes, needs more stop. Good neck. Good body for age. Good bone+feet. needs better angul. front+back. vg coat. need to improve in movements and have a little more self confidence."

27-28 February 2010 (International Show in Reykjavík, Iceland)
Breed Judge: Elina Tan Hietalahti ( Finland)

Junior Class:
Promising

Critique:
 "Very Sweet + nice temp. very fem. one eye is blind. a bit long in body. very nice neck. G.tail. moving well, in very nice condition, beautiful colour. + VG body"

Flettingar í dag: 246
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 374
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1453920
Samtals gestir: 190542
Tölur uppfærðar: 29.9.2020 10:47:58
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu