Viktor

ISShCH Cockergold So U Think U Can Dance

 

Kyn:
Rakki

Ræktandi:
Cockergold

Eigandi:
Þórdís María Hafsteinsdóttir


Augnskoðun:
Optigen B
FN clear

Litur:
Blue roanFæddur:
16/10/2011

Cockergold So U Think U Can Dance eða Viktor eins og við köllum hann er undan SECH NUCH DKCH NORDCH NORDJW-08 Charbonnel Blue´n´Yellow og DKCH JWW-08 11-10 Cockergold Credit Card. 

Hann á mjög fræg hálfsystkin þar ber að nefna:
Res-JWW BIS-2 BOB 3xBOW Cockergold Mind Your Own Buisness,- honum var boðið að taka þátt í TOP 20 TOP DOG í Bandaríkjunum 2012

C.I.E. PLCH LITCH PLJCH Cockergold Always On My Mind

C.I.E. NORDCH DKUCH SEUCH NOUCH SEV-11 NORD V-11 WW-12 BISS Allert´s Corona

NOUCH SEUCH NORDJV-10 Allert´s Dancing Queen

Viktor kemur frá Danmörku frá Cockergold kennel. Ástæða fyrir komu hans er að ég féll fyrir mömmu hans. Ég sá hana fyrst í hring á Heimssýningunni 2010 í Danmörku, og hef fylgst með henni síðan. Hún hefur svo fallegar hreyfingar og rosalegt sýningarskap. 
Þegar Lotta sagði mér að hún væri að íhuga að para hana og Billy (pabba Viktors) þá vissi ég að þarna væri hvolpurinn minn, ég varð að fá úr þessari pörun og úr varð hjartaknúsarinn Viktor. Við gætum við ekki verið ánægðari með hann. 

Viktor hefur ljúfasta lundarfar sem hægt er að finna í hundi. Hann er eins og leir þegar hann er tekinn upp í sófa og vill bara fá að kúra í hálsakotinu á manni ( honum er alveg sama þó hann sé þungur). Hann elskar börn, hvolpa og fiðrildi. Hann er alveg viss um að hann sé pabbi hvolpana sem eru á heimilinu. Þó þau séu af aðeins stærra hundakyni.. eða Siberian Husky sleðahundar. 

Við erum mjög spennt fyrir framtíð hans í sýningarhring og lofar hann afskaplega góðu.

Sýningarárangur:
02.06.12 Meistarastigssýning HRFÍ í Reykjavík
Dómari: Cathy Delmar (Bretland)


Hvolpaflokkur 6-9 mánaða:
Very Promising
2.sæti
HP

Umsögn:
Ears well placed. Good foreface. Little wide in front. Good Bone, Good laid back shoulders. Strong loin. Nice topline. Angul. good. Really Nice mover. Good and wide behind.


Ættbók / Pedigree:


Gallery:


Viktor og Galdra Héðinn (4 vikna)


Viktor með "barnsmóður" sinni henni Spörtu og 3 hvolpumViktor er 8 vikna hérna. 


Flettingar í dag: 226
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 374
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1453900
Samtals gestir: 190542
Tölur uppfærðar: 29.9.2020 10:13:53
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu