Viðja   Leirdals Viðja
 


Kyn:
Tík

Ræktandi:
Leirdals

Eigandi:
Þórdís María Hafsteinsdóttir


Augnskoðun:
Optigen A
FN: CLEAR

Litur:
Blue Roan


Fædd:
06.05.11


Leirdals Viðja er undan endurtekinni pörun frá C.I.E ISShCh Leirdals Fagurklukku og Dan-L´s Benjamin Britten.
Fjóla var Besti Enski Cocker Spaniel ársins 2008 og 2009, Tík ársins 2012, Tík ársins-2 2011. Britten var Stigahæsti Enski Cocker Rakki 2008.

Fyrri pörun gaf af sér Leirdals Litlu Fjöður sem hefur lokið C-prófi í Sporaleit Leitarhunda Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Og hefur Leirdals Töfrandi Eldur verið notaður með miklum árangri í veiði.
Viðja er línuræktuð í  GBCH JW 2XCRUFT´S WINNER Manchela Blue Lagoon.

Fjóla og Britten eru bæði Optigen A og FN- Clear svo að Viðja mun aldrei mynda það með sér vegna foreldra.

Viðja er yndislegur karekter, ljúf og góð og með einstaklega skemmtilegt vinnueðli. Hún hefur lokið grunnnámskeiði á vegum HRFÍ með 95/100 stig og var hæðst á prófinu.

Sýningarárangur:

25.08.12 Alþjóðleg sýning-Reykjavík-Iceland

Dómari: Olga inko Kupriyanova

Unghundaflokkur:

Excellent

2.sæti

Meistaraefni

Umsögn:

Good size,elegant,correct head. Nice expression,nice neck and good front. Nice ribs.Movements ok,very nice coat.

02.06.12 - Meistarastigssýning - Reykjavík - Iceland
Dómari: Cathy Delmar (Bretlandi)

Ungliðaflokkur:
Excellent
1.sæti
Meistaraefni

Besta Tík Tegundar:
2.sæti

Umsögn:
Nice head, lovely soft expression, Good earset, plenty bone.
Good feet. Well laid back shoulders. Well ribbed and strong loin.
Nice fall away to the tail. Angulations is excellent. She is lovely. 
Moves well, and VERY happy on the move. 

20.11.11 - Alþjóðleg sýning - Reykjavík - Iceland
Dómari: Saija Juutilainen (Finlandi)

Hvolpaflokkur 6-9 mán:
Very Promising
1.sæti
HP

Besti Hvolpur Tegundar:
1.sæti

Umsögn:
6 months. Beautiful puppy, with excellent smooth lines.
Nice bones with great angulations, Strong hindquartes + feet.
Feminen head+expression. Correct bite.
Excellent coat quality, Lovely long ribcage, which is quite unusal in a Cocker Spaniel. Moves nicely with excellent reach and drive and a happy waggin tail.
VERY PROMISING. Viðja á hreyfingu í júní 2012


Viðja í júní 2012

Ættbók/Pedigree:

Flettingar í dag: 246
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 374
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1453920
Samtals gestir: 190542
Tölur uppfærðar: 29.9.2020 10:47:58
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu