Um okkur

Leirdals ræktun saman stendur af okkur hjónunum Þórdísi og Guðmundi og drengjunum okkar tveimur þeim Þóri og Þresti.


Við erum búsett í Garðinum, sem er rétt fyrir utan Keflavík.

Við fluttum búferlum þangað frá Keflavík þegar við fundum draumahúsið sem bjó yfir drauma aðstöðu fyrir hundana.
Ræktunin okkar er ung en erum við lengi búin að vera í hundunum.

Hundarnir okkar eru fyrst og fremst heimilishundar og stór hluti af fjölskyldunni.                                                                           Þórdís er virkur meðlimur í Hundaræktarfélagi Íslands og er formaður Spaneildeildar.


Hún hefur tekið þátt í ótal námskeiðum, setið fyrirlestra og sótt sér þekkingu erlendis.Núna síðast dæmdi hún á stórri sýningu fyrir Liverpool Kennel Association.


Við notum aðeins hunda í ræktun sem okkur þykja frambærilegir og geta bætt stofninn hér á Íslandi.

Við höfum verið sigursæl með hundana okkar á sýningum. 

Þórdís byrjaði að sýna hunda ung, aðeins 11 ára gömul. 
Hennar reynslu hefur hún miðlað til annarra í gegn um tíðina og heldur hún vinsælar sýningarþjálfanir fyrir sýningar.


                                                                      
Okkar markmið er að rækta fallega, heilbrigða og umfram allt skapgóða hunda
.Leirdals ræktunarhópur hefur nokkrum sinnum lent í sæti í besti ræktunarhópur sýningar
Flettingar í dag: 625
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 653
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 101632
Samtals gestir: 4261
Tölur uppfærðar: 28.6.2022 23:01:55
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu