Britten

  Dan-L's Benjamin Britten - Britten
   No. 1 English Cocker Male in Iceland 2008

 

Kyn:
Rakki

Ræktandi:
Dan'L-S Kennel

Eigandi:
Þórdís María Hafsteinsdóttir


Augnskoðun:
OptiGen A  
FN -CLEAR 

Litur:
Blue roan


HD -AFæddur:
27/12/2005

1xBOB
1xBIG-4
 
Britten kom frá Dan-L´s ræktun í Danmörku þegar hann var 1,5 ára gamall. Hann er undan DKCH  Dan-L´s It´s About Time  og GBCH JW Manchela Blue Lagoon sem er ríkjandi í ættbókunum á hundum frá okkur. 

Britten hefur verið sýndur með góðum árangri eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann er yndislegur fjölskyldu hundur og býr í góðu yfirlæti hjá fósturforeldrum sínum, hjónunum Erlu Reynisdóttur og Skúla Sigurðssyni.

Afkvæmi / Progeny:

Dam: Bjarkeyjar Salka Valka
Leirdals Líf
Leirdals Ófeig

Dam: 
C.I.E. ISShCh  Leirdals Fagurklukka
Leirdals Töfrandi Eldur
Leirdals  Úlfaspor
Leirdals  Litla Fjöður
Leirdals Vitra Ugla
Leirdals Rísandi Sól
Leirdals  Dansandi Þruma 

Dam: Dan-L´s Memphis
Leirdals  Danske Trine
Leirdals Danske Tove
Leirdals  Danske Ingebritt
Leirdals Danske Majbritt
Leirdals Danske Lise Lotte
Leirdals  Danske Helle
Leirdals  Danske Sören

Dam: C.I.E. ISShCh Leirdals Fagurklukka
Leirdals Viðja
Leirdals Fura
Leirdals Ösp
Leirdals Askur
Leirdals Kvistur
Leirdals Einir


Dam:
Birkilundar Lærke
Æsuborga Clarity Crystal
Æsuborga Radiant Ruby
Æsuborga Trendy Tristan
Æsuborga Elegant Emerald
Æsuborga Trinity Tiffany
Æsuborga Charming Chanel
Æsuborga Sparkling Sapphire
Æsuborga Lovely Lavender

Ættbók / Pedigree:


Sýningarárangur:
21.11.10 Alþjóðleg sýning HRFÍ í Reykjavík
Dómari: Rui Alberto Oliveira

Opinn flokkur:
Excellent
1.sæti
CK

Besti Rakki Tegundar:
3.sæti

Umsögn:
A bit feminin dog . Very nice shape. Good mover.

01.03.09 Alþjóðlega sýning HRFÍ í Reykjavík
Dómari: Laurent Pichard

Opinn Flokkur:

Excellent
1.sæti
CK

Besti Rakki Tegundar:
3.sæti

Umsögn:
Proper breed type. Could be more masculine.Correct head. 
Well set ears.Excelent front.Proper tailset. Correct mover.
Pretty dog needs a little more substance.
 

27.06.09 Meistarastigssýning HRFÍ Í Reykjavík
Dómari: Svein Helgesen frá Noregi


Opinn Flokkur:
Very Good

Umsögn:
Very good type,to low on legs
Would like to see more of him. Good head+neck,compact body
Very good tailset, well angulated in front+back.
excelent coat quility. Very good mover.

27.09.08 Aþjóðleg sýning HRFÍ í Reykjavík
Dómari: Juan Luis Martinez Gutierres.


Opinn Flokkur: 
Excellent
1.sæti
CK

Besti Rakki Tegundar:
2.sæti
V-CACIB

Umsögn:

Good temperment.Good front.Good head.Good topline.
Excellent.

28.06.08 Meistarastigs sýning HRFÍ í Reykjavík
Dómari: Rafael De Santiago


Opinn Flokkur:
Excellent
1.sæti
CK 

Besti Rakki Tegundar:
1.sæti
CAC

Besti Hundur Tegundar:
1.sæti
BOB

Umsögn:
Breed type is correct. He is harmonius.Well placed shoulders.
Correct rear angulation and correct movements. He is also very elegant.

 
Flettingar í dag: 210
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 374
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1453884
Samtals gestir: 190542
Tölur uppfærðar: 29.9.2020 09:36:47
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu