Fjóla


C.I.E. ISSHCH Leirdals Fagurklukka -
Fjóla

English cocker of the year 2008 ,2009 and Bitch of the year 2010 and runner up 2011

                   


Optigen A Normal clear and FN CLEAR

Augu clear/Eyes clear - June 2011

5xCAC
4xCACIB
6xBOB
3xBOS
2xBIG-3
4xBIG-4

C.I.E ISShCh Leirdals Fagurklukka er undan
Bjarkeyjar Sölku Völku og C.I.B ISCH Classicway Cambridge Blue.
 Hún er úr fyrsta Leirdals gotinu. Fjóla hefur sýnt og sannað að hún er sannur meistari og safnaði hún inn 5 Meistarastigum en það þarf aðeins 3 stig til að verða meistari. Hún er fyrsti Alþjóðlegi og Sýningarmeistari okkar ræktunar og erum við endalaust stolt af fallegu stelpunni okkar. 

Fjóla hefur lokið grunnnámskeiði á vegum HRFÍ og er ofboðslega ljúf og góð tík. Hún heldur sófanum alltaf heitum og er algjör mömmustelpa. Henni finnst fátt betra en að kúra hjá okkur. Hún gaf okkur 2 falleg got sem við erum mjög spennt að fylgjast með í framtíðinni. Hvolparnir hennar hafa ekki bara sannað sig á sýningum heldur hefur Leirdals Litla Fjöður lokið C-prófi í Sporaleit Leitarhunda Landsbjargar og Leirdals Töfrandi Eldur verið notaður í veiði með góðum árangri.

Afkvæmi/Progeny:
Sired by Dan-L´s Benjamin Britten
LeirdalsTöfrandi Eldur 
Leirdals Úlfaspor
Leirdals Litla Fjöður
Leirdals Vitra Ugla
Leirdals Rísandi Sól
Leirdals Dansandi Þruma 

Sired by Dan-L´s Benjamin Britten
Leirdals Viðja
Leirdals Ösp
Leirdals Fura
Leirdals Kvistur
Leirdals Askur
Leirdals Einir


Ættbók / Pedigree Sýningarárangur:

26.02.11. Alþjóðleg sýning HRFÍ í Reykjavík
Dómari: Michael Forte (Írland)

Meistaraflokkur:
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:
1.sæti

Besti Hundur Tegundar:
2.sæti
BOS
CACIB

Umsögn:
Lovely headed female.Nice eyes+expression. good lenght of neck fitting well into topline.
Moving well front + rear.
Presented in a lovely condition. 

21.11.10 Alþjóðleg sýning HRFÍ í Reykjavík
Dómari: Rui Alberto Oliveira (Portugal)


Meistaraflokkur:
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:

2.sæti
V-CACIB

Umsögn:
Excelent head ,nice shape,excelent ribcage,good mover
05.06.10 Meistarastigssýning HRFÍ í Reykjavík
Dómari: George Kostopoulos (Greece)
Meistaraflokkur:
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:

2.sæti

Umsögn:
Femin. Very well bodied.Typical head+expression.Dark eyes,low set ears,enough lips. 
Excelent forechest. Neck could be better. Developed ribcage. Good rear angulation. 
From the side she moves smoothly with power,could be more positive in front.
27.02.10 Alþjóðleg sýning HRFÍ í Reykjavík
Dómari: Angel Garach Domech (Spánn)
Meistaraflokkur:
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:

1.sæti
CAC

Besti Hundur Tegundar:
1.sæti
BOS
CACIB

Umsögn:
High quility bitch
Excelent head+neck+topline+coat+tail.
Good angulation.Free mover.

03.10.09 Alþjóðleg sýning í Reykjavík
Dómari: Birte Scheel(Danmark)

Meistaraflokkur:
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:

1.sæti
CAC

Besti Hundur Tegundar:
1.sæti
BOB
CACIB

Umsögn:
2.5 years old. Very nice bithc. Beautiful femin head+expression.
Good length og neck.Well constructed front. Strong topline. Compact body.
Well angulated behind.Well set tail.Excelent movements.Well presented in
a nice coat+condition.
23.08.09 Afmælissýning HRFÍ
Dómari: Helle Dan Pålsson frá Danmörku.

Meistaraflokkur:
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:
1.sæti

Besti Hundur Tegundar
1. sæti
BOB
22.08.09 Afmælissýning HRFÍ
Dómari :Rune Fagerström frá Finnlandi.

Meistaraflokkur:
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:
1.sæti

Besti Hundur Tegundar
1. sæti
BOB

27.06.09. Meistarstigs sýning í Reykjavík
Dómari: Svein Helgesen (Norway)

Opinn flokkur:

Excellent
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:
1.sæti
CAC

Besti Hundur Tegundar:
1.sæti
BOB

Umsögn:
Excelent type+very good balance
Very good head+expression.
Very good neck+topline
Compact body,very good tailset.
Well angulated in front + back 
Excelent coat quility. Very good mover.

27.09.08 Alþjóðleg sýning Reykjavík 
Dómari: Juan luis Martinez Gutierrez (Mexico)

Unghundaflokkur:
Excellent
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:

1.sæti
CAC

Besti Hundur Tegundar:

1.sæti
BOB
CACIB

Umsögn:
Excellent. Very good mover.Good sise,good head,good front.
28.06.08 Meistarastigssýning Hrfí Reykjavík
Dómari: Rafael de Santiago(Puerto Rico)


Unghundaflokkur:
Excellent
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:
1.sæti
CAC

Besti Hundur Tegundar:
2.sæti
BOS

Umsögn:
Well balanced-type is correct. Heas is correct.Well laid back shoulders.
Sloaping croup,elegant when she moves-excelent.

02.03.08 Alþjóðleg sýning Reykjavík
Dómari: Marija Kavcic(Slovenia)


Ungliðaflokkur:
Excellent
1.sæti
CK

Besta Tík Tegundar:
1.sæti
CAC

Besti Hundur Tegundar:
1.sæti
BOB

Umsögn:
14 months. Excelent type.very nice type.Very nice head+expression
Dark soft eyes. Lovely ears.Excelent topline. Well developed body.
Sound legs+feet. Good movements and excelent coat.

06.10.07 Alþjóðleg sýning í Reykjavík
Dómari:Jouko Leiviska(Finnland)

Ungliðaflokkur:
Excellent
1.sæti
CK
Besta Tík Tegundar:
1.sæti
CAC

Besti Hundur Tegundar:
1.sæti
BOB

Umsögn:
Promising well propor,exl neck,very good body for her age.
Pretty head with beautiful dark eyes. Well angulated behind.
Well set tail ,nice feet.Promissing caot,moves very well for her age.

26.06.07 Alþjóðlegsýning í Reykjavík
Dómari: 
Fernando Madeira Rodrigues frá Portúgal

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða:
Very Promising
1.sæti
HP

Umsögn:
Nice head. Good ears and good mouth.Good front. Typical expression.Good reach off neck.Good topline but little long in loins.Well set tail. Good hindquarters. Moves ok. Very promising.


Flettingar í dag: 246
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 374
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1453920
Samtals gestir: 190542
Tölur uppfærðar: 29.9.2020 10:47:58
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu