Leirdals Kvistur
Þessi fallegi strákur er til sölu, hann er bólusettur,örmerktur og að sjálfsögðu með ættbók frá Hrfí.
Honum fylgir nýtt
Liba-járngrindarbúr, nýtt fleti, nýtt létt og mjúkt ferðabúr, 1,5 kg af fóðrinu
frá Pro Pak, nýja ól og stillanlegan taum, tannkrem, tannbursta
og sjampó.
Frekari upplýsingar í síma 868-9455