20.01.2016 11:13

Stigahæðsti hundur deildar 2015 -Cocker of the year 2015*

ISShCH Cockergold So U Think U Can Dance "Viktor"

Langaði að sýna nokkrar myndir af þessu dásemdarblómi honum Viktori. Fyrir utan að vera einn af fallegustu hundum á landinu þá er hann líka mesta yndi sem til er. Hann er engum líkur. Ekki til eitt vont bein í honum ! Svakalegt kúrudýr sem vill ekkert meira en að fá að vera í kringum okkur. 

Síðasta ár gekk honum mjög vel og var 2x BOB og 1X BOS fyrir utan það þá hefur hann alltaf verið í toppsætum á sýningum.Hann er því stigahæðsti hundur deildar 2015 ásamt Siggu Jónu Gullbrá til Bjarkeyjar* en þau eru jafn stigahá !

Nú er nýtt sýningarár að byrja og krossum við putta og loppur að við náum að halda áfram þessari sigurför ;)

Ég hlakka líka til að sjá hvolpana undan honum feta sín fyrstu spor í sýningarhringnum þetta árið :)

Læt fylgja með nokkrar myndir frá síðasta ári.

Bestu kv Dísa Mæja

Maí sýningin, þá varð hann íslenskur meistari


Sumarsýning Hrfí í júní 2 besti rakki

Nóvember sýning Hrfí þar sem cocker sérfræðingurinn Annika Ulltveit-Moe frá Svíþjóð dæmdi Hann var BOB á þeirri sýningu.


Viktor varð BOB á maí sýningu Hrfí þar sem Marit Sunde var dómari.

Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 233
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 1368604
Samtals gestir: 182047
Tölur uppfærðar: 24.2.2020 13:27:34
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu