19.06.2015 21:54

Hvolpafréttir

Hæ, hó jibbí jey og jibbí jey það er komin sautjándi júní !

Er ekki lagið einhvern vegin svona?!

Hér fæddust 17.júní 4 gullfallegir og heilbrigðir strákar undan Viðju og Viktori og undan Coco og Viktori fæddust 6 gullfallegir og heilbrigðir hvolpar,4 strákar og 2 stelpur.

Báðum mæðrum heilsast vel.Frekari upplýsingar um gotin er að finna í síma 868-9455 og einnig er hægt að senda mér póst á leirdals@leirdals.is

Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 324
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1203030
Samtals gestir: 161443
Tölur uppfærðar: 16.2.2019 11:06:42
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu