15.05.2015 21:59

Hvolpar !!

Yndisleg tíðindi , elsku Viðjan (Leirdals Viðja) okkar er hvolpafull !

Viðja er algjörlega mesti gullmoli sem ég veit um.

Hún er svo blíð og góð,róleg,ótrúlega hlýðin og fullkomin ;)

Pabbinn er hinn eini sanni Viktor (Cockergold So U think U can Dance). Hann er mesti öðlingur sem fyrirfinnst, blíður og yfirvegaður. Hann er innfluttur frá Danmörku.

Þau eru bæði Optigen A og Fn clear og einnig hefur þeim báðum gengið mjög vel á sýningum Hrfí. Þetta er þeirra fyrsta got.

Ég bið þá sem voru búnir að setja sig á lista hjá mér fyrir þetta got að senda mér aftur póst á leirdals@leirdals.is 


Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 1350401
Samtals gestir: 180284
Tölur uppfærðar: 18.1.2020 00:43:22
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu