31.05.2014 21:12

Leirdals Sóldís


Þá eru allir hvolparnir búnir að fara í dýralæknaskoðun og fengu þau öll A+  :)
Þau eru öll að sjálfsögðu búin að fá nöfn og að þessu sinni fékk hún Dóra Ásgeirsdóttir að velja þau.
Þau eru
Leirdals Sólboði
Leirdals Sólrún
Leirdals Sóley
Leirdals Sóldís

Þau eru öll nefnd í höfuðið á mömmu sinni henni Soul :)Þessi litla skvísa er ein eftir og heitir hún Sóldís. Hún er algjör gullmoli og er rólegasti hvolpurinn í gotinu.
Frekari upplýsingar í síma 868-9455 eða á leirdals@leirdals.is

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 233
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 1368612
Samtals gestir: 182047
Tölur uppfærðar: 24.2.2020 13:58:47
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu