25.02.2014 17:33

Vorsýning Hrfí 2014

Þá er febrúar sýning Hrfí búin og vorum við með 4 hunda skráða. Alls voru 18 enskir cockerar skráðir og dómari var  Branislav Rajic frá Slóveníu.

Leirdals Heiðlóa Exl og 2 sæti í ungliðaflokki
Leirdals Viðja Exl,meistaraefni og 3 Besta tík tegundar
Cockergold so u think u can dance Exl,meistaraefni og 3 Besti rakki tegundar
ISShCh GBSHCH Travellers Joy Of Malpas Exl og 3 sæti í meistaraflokki

Einnig var sýnd Leirdals Rjúpa Exl og 1 sæti í ungliðaflokki og Leirdals Einir fékk Exl,meistaraefni og 4 Besti rakki tegundar. Óskum eigendum þeirra innilega til hamingju !

4 hvolpar undan Tj (ISShCh GBSHCH Travellers Joy Of Malpas) voru sýndir og fengu þeir allir heiðursverðlaun.

Við erum ótrúlega ánægð með árangur helgarinnar :)
Þangað til næst
Dísa Mæja


Flettingar í dag: 6
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 609
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 1404417
Samtals gestir: 185556
Tölur uppfærðar: 12.7.2020 00:18:04
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu