16.04.2008 09:11

16.apríl

A'La Þórir


Þetta er listaverk eftir hinn margrómaða Hórir..

Svona lagað er nú daglegt brauð á mínu heimili.

Gemsar ofan í klósetti,teikningar á veggjum (hann er svo listrænn) ,þvotturinn úti á túni eftir að hann uppgötvaði að henda fötunum sínum út um gluggann!,snyrtingar á enskum cockerum og reitingar á huskyum...
já og henda öllu út úr ísskápnum á meðan að mamma hans er að ryksuga..henni til mikilla ánægju!!

Svona mætti lengi telja.. 

Þannig að þeir sem vilja snyrtingu fyrir cockerana sína þið vitið hvert þið eigið að hringja!!

Þangað til næst...Þórdís sem er að fara að tékka hvað villingurinn er að gera!

Flettingar í dag: 136
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 270
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1290777
Samtals gestir: 174179
Tölur uppfærðar: 16.10.2019 09:50:35
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu