07.04.2008 10:55

Fallegasta barnið

                              

                          

                      Hann á afmæli í dag 
                      hann á afmæli í dag 
                      hann á afmæli hann Þórir 
                      hann á afmæli í dag

 

Já fallegasta barnið á 3 ára afmæli í dag! ótrúlegt að hann sé orðinn 3 ára gamall..ég meina ég átti hann í gær..kannski fyrradag !

Við héldum að sjálfsögðu upp á afmælið síðasta laugardag ásamt fjölda vina og ættingja. Þórir var alveg bit á þessu og skildi ekki alveg allt þetta pakkaflóóóð!!

En ég ætla að blogga meira um þetta síðar þar sem 123 kerfið er ekki að virka þessa stundina og ég get því miður ekki sett inn myndir af "stóra stráknum" mínum.

Þangað til næst...Dísa sem á 3 ára strák! 

Flettingar í dag: 163
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 270
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1290804
Samtals gestir: 174180
Tölur uppfærðar: 16.10.2019 10:22:42
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu