28.01.2008 16:53

Frábært gengi hjá Dan-L´s

Jæja ég var að fá þær fréttir að utan að bróðir hans Brittens JWW06 PLJW06 Dan-L´s Charles Austin  varð danskur meistari um helgina! 

Dómari var Johan Juslin frá Finnlandi

Systir hans Brittens Dan-L´s Sweet Juliet  fékk líka 1. einkunn og meistarastig og þá vantar henni einungis eitt í viðbót til að verða danskur meistari.

Frábær árangur hjá Dan-L´s ræktun.
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 285
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1268222
Samtals gestir: 172593
Tölur uppfærðar: 19.9.2019 04:28:27
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu