20.01.2008 18:16

Ynja og Blanco í Hnotubergi


Dagurinn í dag var æðislegur í allastaði. Ég og Kolla fórum með Ynju og Blanco í heimsókn í Hnotubergið sem er skammtímavistun fyrir fatlaða. Þau tóku okkur opnum örmum og var mikið stuð á þessum hressu krökkum.


 Blanco,Kolla og Ynja með vinum í Hnotuberginu.


Ynju fannst mest spennandi í eldhúsinu enda fékk hún skinku og harðfisk...


Svo vildu þau leika líka við þau og auðvitað var boðið upp á snjóbolta!

Það er auðvitað fleiri myndir í albúminu hér að ofan.
Við þökkum bara kærlega fyrir daginn...

Bestu kveðjur Dísa Mæja
Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 95
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 1385462
Samtals gestir: 184159
Tölur uppfærðar: 4.6.2020 06:34:09
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu