12.01.2008 13:30

Ynja að dragaJá sæll já fínt... Við fórum í gær upp í Skálafell og prufuðum að láta Ynju og Blanco að draga sleða. Þetta gekk alveg glimrandi vel miðað við að Ynja mín hefur aldrei gert þetta áður.
En það var eins og hún hefði aldrei gert neitt annað en að draga!!

Og hún vildi vera FREMST enda alfa tík heheh...

Ég læt bara myndirnar tala sínu máli...

Við að byrja að draga hérna og auðvitað Ynja fremst!


Þau voru svo dugleg (Takið eftir Sölku að hlaupa líka)


Svo fór Siggi með Blanco og Neró...Ynja var ekki sátt!


Það er bara eitthvað svo fallegt við þetta..Strekktur taumur..


En endilega kíkið á fleiri myndir í albúminu..Ynja í Skálafelli.

Bestu kveðjur Dísa sleðadrotting


Flettingar í dag: 30
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 95
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 1385480
Samtals gestir: 184164
Tölur uppfærðar: 4.6.2020 08:09:38
clockhere

Upplýsingar

Nafn:

Leirdals ræktun

Farsími:

+354 868 9455

Heimilisfang:

Garðbraut 43

Staðsetning:

250 Garður

Heimasími:

+354 421 4619

Um:

Þessi síða er tileinkuð okkar hundum og okkar ræktun. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar!

Tenglar

Útlit hannað af Seddu